Forsíða

LANDEY EHF.

Landey ehf. er fasteignaþróunarfélag í eigu SRL slhf. sem er sjóður í rekstri Stefnis hf. Sjóðurinn er að fullu í eigu Arion banka en stefnt er að því að eignarhald sjóðsins muni dreifast á fleiri aðila á komandi árum. 

Landey ehf. var í eigu Arion banka frá stofnun félagsins árið 2009 og til 2018 þegar SRL slhf. eignaðist félagið að fullu. Félagið hefur komið að eignarhaldi á fjölmörgum fasteignum og þróunarverkefnum frá stofnun en núverandi eignir Landeyjar eru lóðir og fasteignir á Blikastaðalandi í Mosfellsbæ og Arnarneshálsi í Garðabæi.

 Borgartúni 19
 105 Reykjavík
 594 4200
 landey@landey.is

Lisa vefumsjón

Höfundarréttur © 2015 Advania / Allur réttur áskilinn.