Forsíða

LANDEY EHF.

Landey ehf er dótturfyrirtæki Arion banka og tók til starfa haustið 2009. Stofnun og starfsemi félagsins er einn þáttur í þeim víðtæku ráðstöfunum sem Arion banki beitir við fjárhagslega endurskipulagningu atvinnufyrirtækja eða úrvinnslu á eignum sem koma til við skuldauppgjör.

Landey ehf fer með eignarhald bankans á fasteignum, lóðum og hlutafé fasteignafélaga, sem ekki eru tekjuberandi að stórum hluta.​

 Ögurhvarfi 4a
 203 Kópavogi
 594 4200
 landey@landey.is

Lisa vefumsjón

Höfundarréttur © 2015 Advania / Allur réttur áskilinn.