Um Landey

Um Landey

Landey ehf fer með eignarhald bankans á fasteignum og hlutafé fasteignafélaga, sem ekki eru tekjuberandi að stórum hluta


Þær eignir sem um ræðir eru fyrst og fremst uppbyggingar- og þróunarverkefni, umfangsmiklar íbúðarbyggingar í vinnslu, lóðir og fasteignaþróunarverkefni. Í einhverjum tilfellum getur Arion banki fært annars konar eignir til Landeyjar sé það talið vel til þess fallið að Landey annist þær.

Markmið Landeyjar er að varðveita og hámarka þau verðmæti sem bundin eru í fasteignum, lóðum og fasteignafélögum sem eru í eigu félagsins.  Með hliðsjón af því mun Landey varðveita, þróa og selja þær eignir sem eru í eigu Landeyjar með það að markmiði að sem hagkvæmasta verð fáist fyrir eignirnar.

 Ögurhvarfi 4a
 203 Kópavogi
 594 4200
 landey@landey.is

Lisa vefumsjón

Höfundarréttur © 2015 Advania / Allur réttur áskilinn.